Þetta eru fyrirbærin sem vantar orð yfir á íslensku: „Andheiti við þyrstur“

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn og textasmiðurinn Bragi Valdimar Skúlason varpaði fram athyglisverðri spurningu á Twitter í dag. Bragi vildi fá að vita hvaða ómissandi fyrirbrigði, tæki, tól eða hluti bráðvantar nothæf orð yfir á íslensku. Bragi Valdimar er mikill áhugamaður um íslenska tungu en hann sá um sjónvarpsþættina Orðbragð sem sýndir voru á RÚV á sínum tíma.

Pælingin vakti athygli á Twitter og hafa fjölmargir notendur komið með skemmtilegar uppástungur. Við tókum saman þær bestu en hægt er að skoða allan þráðinn með því að smella á tíst Braga Valdimars hér að neðan.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram