Tony Hawk svarar 73 spurningum Vogue

Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk var gestur Vogue í 73 spurningum á dögunum. Hawk svaraði þá 73 spurningum blaðamanns tímaritsins Vogue á heimili sínu í San Diego.

Tony Hawk talar meðal annars um það að koma fram í Simpsons, ala upp fjölskyldu, hversu góður hann er í tölvuleikjum og algengar mýtur um hjólabretti.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Instagram