Ástarsenur í kvikmyndum – leikarar segja frá sínum verstu kossum – myndband!

 

Það fylgir starfi leikara að láta ástarsenur með mótleikaranum líta vel út á skjánum. Oftast er þó engin raunveruleg ást milli leikaranna og stundum þurfa leikarar sem þola ekki hvorn annan að taka upp ástarsenu.

Hér eru nokkur dæmi um verstu kossana sem leikarar muna eftir úr kvikmyndum.

Auglýsing

læk

Instagram