The Jesus Rolls treilerinn er LOKSINS kominn – Þessi mynd verður mögnuð! – MYNDBAND

Það var svo margt frábært við bíómyndina The Big Lebowski og svo margar magnaðar persónur í þeirri mynd að það er erfitt að velja bara eina – en Jesus er svo sannarlega ein sú eftirminnilegasta.

Nú er Jesus kominn með sína eigin bíómynd – The Jesus Rolls – og loksins, loksins, loksins er treilerinn fyrir bíómyndina kominn í hús:

Þessi mynd verður mögnuð!

Auglýsing

læk

Instagram