Frægir Mosfellingar syngja óð til Mosó: Greta Salóme, Steindi og Simmi Vill taka undir

Auglýsing

María Ólafs, Simmi Vill, Steindi Jr. og Greta Salóme eru á meðal þeirra sem syngja í laginu Í túninu heima, sem fjallar samnefnda bæjarhátíð í Mosfellsbæ. Horfðu á myndbandið við lagið hér fyrir neðan.

Hátíðin hefst á föstudaginn og stendur um helgina. Bærinn er klæddur í hátíðarbúning með skreytingum þar sem hvert hverfi hefur sinn lit.

Fjölbreyttir menningarviðburðir eru í boði, tónleikar, myndlistasýningar, útimarkaðir, íþróttaviðburðir og fleira. Hátíðin hefst með skrúðgöngu, varðeld og brekkusöng í Álafosskvos. Hápunkturinn er svo á laugardagskvöld þegar stórtónleikar fara fram á miðbæjartorgi.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Instagram