Netflix frumsýnir nýja stiklu fyrir fjórðu seríu Queer Eye: „Reyndu að gráta ekki“

Auglýsing

Streymiveitan Netflix skorar á aðdáendur Queer Eye þáttanna að gráta ekki þegar þeir horfa á nýjustu stikluna fyrir nýja þáttaröð Queer Eye.

Fjórða serían af þáttunum vinsælu er væntanleg á Netflix 19. júlí næstkomandi. „Reyndu að gráta ekki, reyndu að missa það ekki. Fjórða serían kemur 19. júlí.“ segir í tilkynningu frá Netflix. Þættirnir hafa slegið rækilega í gegn en fólk hlær og grætur yfir þáttunum þar sem fólk fær nýtt útlit frá toppi til táar.

Sjáðu stikluna

Auglýsing

læk

Instagram