Skoraði á tengdamömmu í rosalega rennibraut og úr varð fyndnasta myndbandið á internetinu

Auglýsing

Kannski ekki það fyndnasta — en það fyndnasta sem þú sérð í dag.

Samkvæmt færslunni sem fylgir myndbandinu hér fyrir neðan á Facebook, þá á tengdamamman að hafa spurt tengdasoninn: „Er þessi rennibraut hættuleg?“ Hann gerði lítið úr því og þau renndu sér saman.

Með þessum stórskemmtilegu afleiðingum. Athugið að engar tengdamömmur meiddust við gerð myndbandsins.

La suegra pregunta: "¿es peligroso este tobogan?"Y el yerno dice: " no suegrita. Es apenas una caidita…"

Posted by Cesar Franco on Þriðjudagur, 28. ágúst 2018

Auglýsing

læk

Instagram