Auglýsing

Stephen Colbert minnist atburðanna sem áttu sér aldrei stað í Svíþjóð

Þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók fyrir ummæli Donalds Trump um hryðjuverkaárásir sem áttu sér aldrei stað í þætti sínum í vikunni.  Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Ummæli Trump á fjöldafundi um helgina hafa vakið mikla athygli en þar tók hann fyrir og ræddi um þau tengsl sem hann telur vera milli komu flóttamanna og aukinnar hættu á hryðjuverkum.

Í ljós kom að ekki skapaður hlutur gerðist í Svíþjóð kvöldið sem Trump vísaði í og vildi Stephen Colbert minnast þeirra hluta sem gerðust ekki í Svíþjóð með slagorðinu Never Fjorget What Happened In Sweden og gerði létt grín að forsetanum.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing