Sturla Atlas sendir frá sér nýjan smell, sjáðu myndbandið sem hefst á Litla-Hrauni

Sturla Atlas hefur sent frá sér lagið Vino. Horfðu á myndbandið við lagið hér fyrir neðan.

Lagið er af mixteipinu Season2 sem kemur út á föstudaginn og verður að sögn kunnugra „mjög nett.“

Auglýsing

læk

Instagram