Söngvarinn Ivan Mendez gefur út nýjan poppsmell

Lagið Breathe it all to me er nýjasta verk söngvarans og listamannsins Ivan Mendez. Hann segir lagið vera poppsmell með fönkbragði og ku vera hluti af stóru verkefni listamannsins sem hann kýs að kalla 5 ways to free a heart. Verkefnið er samblanda af safni af ljósmyndum, ljóðum og persónluegum bréfum frá listamanninum sem hann gefur nú út reglulega á vefsíðu sinni. 

Hann segir plötu vera væntanlega í haust og mun hún bera titilinn Purple.

Lagið má finna á Spotify.

Auglýsing

læk

Instagram