Ef þú smelltir hátalara þarna upp, hvað myndir þú setja á fóninn?

Fréttir af píkuboomboxinu Babypod, nýrri græju sem þú stingur upp í leggöngin til þess að spila tónlist fyrir ófæddan unga þinn, hafa vakið sterk viðbrögð. Sumir eru hrifnir – aðrir hafa þotið upp úr þakinu.

En hvað sem fólki finnst nú um tækið eða þörfina fyrir tónlist þarna uppi/inni er skemmtilegur samkvæmisleikur að setja saman playlistann.

Hér eru nokkrar tillögur!

I want to break free með Queen

Inní mér syngur vitleysingur með Sigur Rós

Hot in here með Nelly

Tvær plánetur með Úlfi Úlfi

Vertu þú sjálfur með SSSól

Lífið er yndislegt með Landi og sonum

Spáðu í mig með Megasi

Please come out tonight með Phil Collins

Heartbeat Song með Kelly Clarkson

Patience með Guns N’ Roses

Nútíminn foreldrar er ný og skemmtileg síða helguð þessu risavaxna hlutverki. Lækaðu okkur á Facebook og þú missir ekki af neinu.

Auglýsing

læk

Instagram