Logi Pedro og Hallveig eiga von á barni

Tón­list­armaður­inn Logi Pedro Stef­áns­son og Hall­veig Hafstað Har­alds­dótt­ir eiga von á sínu fyrsta barni sam­an. Þessu greinir Logi frá á samfélagsmiðlum í dag.

„Hún er með barn í mag­an­um, lítið ág­úst­barn!,“ skrifar Logi á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Logi Pedro (@logipedro)

Auglýsing

læk

Instagram