18 ára gömul frétt frá RÚV sannar að Gísli Marteinn er hættur að eldast

Auglýsing

RÚV opnaði nýjan vef í gær og ein af skemmtilegum nýjungum í efnisvalinu eru gamlar fréttir frá RÚV.

Gísli Marteinn Baldursson fjallar um glænýjan „netskoðara fyrir Internetið“ frá Microsoft sem beðið hafði verið með mikill eftirvæntingu í 18 ára gamalli frétt sem RÚV birtir í dag.

Fréttin er góð en hún sannar líka að verst geymda leyndarmál landsins er ísköld staðreynd: Gísli Marteinn er löngu hættur að eldast. Eins og myndin fyrir ofan sýnir hefur hann ekki elst í 18 ár og við spyrjum því:

Gísli, hver er galdurinn á bakvið eilífa æsku?

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram