Birnir, Flóni og Herra Hnetusmjör deila efstu sætunum á Spotify með Ladda

Auglýsing

Heitustu tónlistarmenn landsins, þeir Flóni, Birnir og Herra Hnetusmjör raða sér í efstu sætin á listanum yfir mest spiluðu lögin á Spotify á Íslandi. Með þeim félögum á listanum kemur  svo listamaður úr allt annarri átt, Laddi, með lagið Snjókorn falla. Það var Twitter-notandinn Hallgrímur Oddsson sem benti á þessa skemmtilegu blöndu.

Á listanum eru tekin saman mest spiluðu lögin á Íslandi þessa stundina og er hann uppfærður daglega. Rapparinn Flóni er fyrirferðamikill á listanum en lag hans, Ungir Strákar, trónir á toppnum.

Hér má sjá efstu fimm sæti listans í dag

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram