Fólkið á Twitter gerir grín að töfrakaffinu: „Síðan ég byrjaði að drekka 2 bolla af töfrakaffi á dag og snorta 5 línur af kóki þá hafa kílóin hreinlega hrunið af mér“

Auglýsing

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að Matvælastofnun og Lyfjaeftirlit Íslands rannsaka nú megrunarkaffi sem er til sölu hér á landi. Fólkið á Twitter hefur skemmt sér vel yfir fréttunum undanfarna daga og hér að neðan má sjá brot af því besta úr umræðunni.

Sjá einnig: Öll bestu og skemmtilegustu tíst vikunnar í risa Twitter pakka: „Eruði með einhver gælunöfn yfir kynfærin ykkar?

Í töfrakaffinu er amfetamínskylt efn sem er á bannlista Alþjóðaeftirlitsins. Íþróttafólk sem neytir kaffisins gæti fallið á lyfjaprófi.

Auglýsing

https://twitter.com/DNADORI/status/1156539951200264198?s=20

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram