Íslenska fyrirsætan Sif Saga prýðir forsíðu Harper’s Bazaar

Íslenska fyrirsætan Hrafnhildur Sif Dagbjartsson eða Sif Saga eins og hún kallar sig prýðir forsíðu tískutímaritsins Harper’s Bazaar í Tyrklandi. Mbl greinir frá.

Ásamt því að prýða forsíðuna er 16 blaðsíðna myndaþáttur og viðtal við Sif inni í blaðinu þar sem hún er kölluð ofurstúlkan eða supergirl.

View this post on Instagram

#supergirl @harpersbazaartr #1

A post shared by Sif Saga (@itsmesif) on

Nafn Sifjar er ekki þekkt á Íslandi en hún ólst að mestu upp í Boston í Bandaríkjunum. Hún býr nú í Los Angeles en umboðsskrifstofa hennar The Lions LA sér um margar af stærstu fyrirsætunum í módelbransanum eins og Kate Upton, Irinu Shayk og Agyness Deyn.

View this post on Instagram

?

A post shared by Sif Saga (@itsmesif) on

Sif hefur setið fyrir á forsíðu Elle í Argentínu og verið í stórum myndaþáttum hjá blöðunum L’Officiel í Singapúr og Elle í Frakklandi.

View this post on Instagram

L’Officiel official ✨

A post shared by Sif Saga (@itsmesif) on

Forsíða Harper’s Bazaar í Tyrklandi

Auglýsing

læk

Instagram