Paul McCartney tekur James Corden í sýnisferð um Liverpool í geggjuðu Carpool Karaoke

Auglýsing

Bítillinn síungi Paul McCartney fór með James Corden í sýnisferð um heimaborg sína Liverpool í nýjasta Carpool Karaoke-liðnum í spjallþætti Corden.

Þeir stoppuðu meðal annars við Penny Lane, heimsóttu æskuheimili Paul sem hann hafði ekki komið inn í síðan hann flutti þaðan á unglingsaldri og sungu á einni af kránni sem Bítlarnir spiluðu á áður en þeir urðu heimsfrægir.

Sjáðu Paul taka alla helstu smellina hér

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram