Píratar leiðrétta fullyrðingu Sjálfstæðisflokksins á Twitter um að Ísland sé „öruggasta þjóð í heimi“

Sjálfstæðisflokkurinn birti tíst á Twitter í gær sem vakti umsvifalaust mikla athygli. Í tístinu er fullyrt að Ísland sé „öruggasta þjóð í heimi“ og spurt hvort það þurfi að umbylta samfélaginu.

Tístið vakti umsvifalaust talsvera athygli og margir spurðu flokkinn út í þessa fullyrðingu


Sjálfstæðisflokkurinn hefur oft mælst hærri í könnunum og hér spyr einn hvort flokkurinn sé hreinlega að reyna að tapa kosningunum


Píratar ákváðu svo að svara Sjálfstæðisflokknum með ákveðnum leiðréttingum og láta svo hljóðnemann falla úr lófa sínum

Við bíðum eftir svari frá Sjálfstæðisflokknum.

Auglýsing

læk

Instagram