Sjö íslenskar kvikmyndir sem breyttu barnæsku þinni

Auglýsing

Nú skulum við fara í stutta ferð niður stræti minninganna. Þessar myndir eiga sameiginlegt að framkalla óstjórnlega nostalgíu.

 

1. Stikkfrí (1997)

Barnamynd um að stela barni og stjúpbörn fengu uppreisn æru.

2. Benjamín Dúfa (1995)

benjamindufa-2

Mögulega sorglegasta íslenska mynd sem gerð hefur verið.

3. Skýjahöllin (1994)

skyjahollin-3

Auglýsing

Falleg mynd um fallegan dreng og hund.

4. Jón Oddur og Jón Bjarni (1981)

jonoddur-4

Fyrirmyndir. Guð blessi Guðrúnu Helgadóttur.

5. Ævintýri Pappírs Pésa (1990)

pappirspesi-5

Árið sem Pappírs Pési kom út er einnig árið sem allir íslenskir krakkar óskuðu sér þess heitast að eiga vin úr pappír.

6. Karlakórinn Hekla (1992)

karlakorinn-6

Hugtakið “fyrirsjáanlegur söguþráður” á ekki við hér.

7. Stella í Orlofi (1986)

stella-7

Sænski alkinn Salómon er okkar eigin Forrest Gump.

Fylgdu Nútímanum á Facebook og Twitter og þú missir ekki af neinu.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram