Svona heldur Guðjón Valur sér í geggjuðu formi, gæti orðið elsti markakóngur þýsku deildarinnar

Auglýsing

Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá gæti Guðjón Valur Sigurðsson orðið markakóngur þýsku Bundesligunnar í handbolta á þessu tímabili. Guðjón er markahæsti maður deildarinnar nú þegar fjórir leikir eru eftir og nái hann takmarkinu verður hann elsti markakóngur í sögu þýsku deildarinnar en hann er 38 ára gamall.

Ótrúlegur árangur hjá Guðjóni sem kemur þó okkur sem fylgjumst með kauða á Instagram lítið á óvart. Hann er nefnilega í mögnuðu formi og leyfir aðdáendum sínum að fylgjast með hvernig hann fer að því.

 

Hann lætur þessar æfingar líta út fyrir að vera auðveldar

Sumir láta sér nægja að taka hefðbundinn planka. En ekki okkar maður

Auglýsing

Gefðu okkur séns, Guðjón!

https://www.instagram.com/p/BSve70KBYnv/?taken-by=gudjonvalur9

38 ára!

Þvílíkur maður!

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram