Þingmaður með sítt að aftan vakti undrun og aðdáun: „Áttan er mætt aftur, góðir tímar“

Hárgreiðsla Guðmundar Inga Kristinssonar, þingmanns Flokks fólksins, vakti mikla athygli í beinni útsendingu á RÚV í kvöld þar sem stefnuræða forsætisráðherra fór fram.

Þótti Guðmundur hafa sótt innblástur í níunda áratug síðustu aldar með því að skarta síðu að aftan. Á Twitter gekk fólk svo langt að benda á að þarna væri hin svokallaða: „Vinna að framan, teiti að aftan“-greiðsla — eða business in the front, party in the back.

Auglýsing

læk

Instagram