Twitter var á yfirsnúningi þegar Eurovision hófst í Portúgal: „Starfrækir Áttan söngskóla í Makedóníu?“

Auglýsing

Eurovision hófst í Portúgal í kvöld með pompi og prakt. Okkar maður Ari Ólafsson stóð sig eins og hetja á sviðinu og á Twitter var að sjálfsögðu allt á yfirsnúningi.

Kassamerkið #12stig var notað eins og fyrri ár og Nútíminn tók saman brot af því sem fékk bestu viðtökurnar.

 

Forsætisráðherra sendi góða kveðju

Og Gísli líka

Auglýsing

Og fólk grínaði og grínaði

Og grínaði og grínaði

Sumar voru einlægar…

…En svo kom meira grín

Aha

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram