Verslunarmiðstöð biðst afsökunar á jólaskreytingu sem þótti klámfengin: „Gleðileg f**ing jól“

Forsvarsmenn verslunarmiðstöðvarinnar Tynwald Mills á Englandi hafa beðist afsökunar á jólaskreytingu sem sett var upp í verslunarmiðstöðinni og vakið hefur mikla athygli á Twitter. Það er breska blaðið Independent sem greinir frá þessu.

Líflegar umræður sköpuðust um birnina á Twitter eins og sjá má hér að neðan. Mörgum þótti skreytingin klámfengin en hún sýnir tvo ísbirni sem gætu, miðað við líkamsstöðu, verið að stunda samlíf.

https://twitter.com/JoPack1/status/1064221442299039745

https://twitter.com/5eanDuffy/status/1065249170758516736

Auglýsing

læk

Instagram