15 leikarar sem flestir þekkja sem ná aldrei frægð á við Hollywood-stjörnur – þekkirðu nöfnin? – Myndir!

Hér eru 10 frábærir leikarar og leikkonur sem næstum allir þekkja. Þau hafa unnið lengi í bransanum og jafnvel leikið í röð af stórmyndum. Af einhverjum ástæðum tekst þeim samt aldrei að verða eiginlegar „Hollywood-stjörnur“ á borð við Angelinu Jolie, Tom Cruise eða George Clooney.

Á Twitter deildi fólk myndum af leikurum sem eru ekki eiginlegar stjörnur. Erfitt er að skilja af hverju sumir verða stjörnur og aðrir ekki en augljóslega eru margir á þessum lista hér að neðan mun hæfileikaríkari en þekktustu stjörnurnar í Hollywood.

Á listanum er meðal annars Íslandsvinurinn Rachel McAdams en hún hefur átt ótrúlega farsælan feril en fólk í Bandaríkjunum veit vart hver hún er. Við Íslendingar þekkjum hana auðvitað úr Eurovision-mynd WIll Ferrell en af hverju hefur þessi leikkona aldrei náð frægð og fram Angelinu Jolie?

Hér eru aðeins nokkrar af myndum Rachel McAdams.

Hér eru fleiri þekktir leikarar – þekkirðu nöfnin?

Auglýsing

læk

Instagram