Hlógu þegar hún sagðist ætla að dansa súludans – aldrei dæma fyrirfram! – MYNDBAND

Þegar þessi kona sagðist ætla að dansa súludans var hlegið í salnum. Hún fékk hins vegar alla á sitt band og sannar að það er best að dæma ekki hæfileika út frá ákveðnu útliti. Fordómarnir byggjast á brengluðum steríótýpum um útlit dansara sem segja aldrei neitt um danshæfileika eða skapgerð.

Vel gert!

Auglýsing

læk

Instagram