Daði Freyr flytur geggjaða útgáfu af jólalaginu, Það snjóar: „Þetta er uppáhalds jólalagið mitt“

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr sem sigraði hug og hjörtu þjóðarinnar þegar hann tók þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í byrjun árs er greinilega kominn í jólaskap. Hann tók upp geggjaða útgáfu af laginu, Það snjóar sem Sigurður Guðmundsson og Memfismafían gerði ódauðlegt og birti á Facebook. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Þetta er uppáhalds jólalagið mitt. Gleðileg Jól,“ segir Daði á Facebook.

Það snjóar – Sigurður Guðmundsson og Memfismafían (cover)

Þetta er uppáhalds jólalagið mitt.Gleðileg jól. <3ps. nýja jólalagið mitt "Allir dagar eru jólin með þér":https://open.spotify.com/track/5BKBhezWsJ9EAr5UxsWU7N?si=I6m8IXN9RMycA32rMmil2w

Posted by Daði Freyr on Sunnudagur, 17. desember 2017

Auglýsing

læk

Instagram