Sigurður Ingi átti frumkvæði að samskiptum við Sigmund Davíð og það gerðist svona

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, eru byrjaðir að tala saman aftur. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag.

Fyrrverandi samflokksmennirnir hafa eldað grátt silfur saman undanfarið en í Fréttablaðinu kemur fram Sigurður Ingi hafi átt frumkvæði að samskiptunum og að þeir hafi rætt saman í síma í gær.

Myndbandið hér fyrir ofan sýnir nákvæmlega hvernig samskiptin hófust …

Auglýsing

læk

Instagram