Sindri er fæddur 1994 og hefur farið á 21 Þjóðhátíð í Eyjum: „Sama hvað gerist, þá er alltaf gaman“

Sindir Freyr Guðjónsson er sannkallað þjóhátíðarbarn því hann fæddist á föstudeginum á Þjóðhátíð í Eyjum árið 1994. Hann hefur verið tryggur Þjóðhátíðargestur síðan og mætt á hverja einustu hátíð — með einni undantekningu.

Vignir Daði Valtýsson, útsendari Nútímans, hitti Sindra og fékk nokkur góð ráð. „Ef þú ert að drekka þá er best að fara bara beint í það aftur um leið og þú vaknar,“ segir hann. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram