Auglýsing

Sturluð stemning í Íslendingapartíi í Marseille: „Fólk er búið að fá sér örlítið“

Ísland mætir Ungverjalandi á EM í Frakklandi í dag. Stemningin í Marseille í gær var rosaleg þegar EM svítan á sportstöð Símans heyrði í Pétri Marteinssyni, sem var staddur í Íslendingapartíi sem var haldið til að hita upp fyrir leikinn.

Auðunn Blöndal og Sóli Hólm voru á meðal þeirra sem mættu í partíið og eins og Þorsteinn Joð benti á, þá var ekki um barnaafmæli að ræða. Innslagið í spilaranum hér fyrir ofan er stórkostlegt og það er óþarfi að lýsa því eitthvað nánar.

Góða skemmtun og áfram Ísland!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing