Sjáðu dómnefnd velja fimm pizzur í úrslit Óskapizzu þjóðarinnar

Domino’s hóf sérstaka leit að Óskapizzu þjóðarinnar á dögunum. Fleiri en 13 þúsund tillögur bárust og fimm pizzur komust áfram í úrslit. Hægt er að kjósa draumapizzuna hér en pizzurnar sem komust áfram kallast Alabama, Bombay, Grænmetissæla, Prinsessan og Southstreet.

Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fékk að fylgjast með dómnefndinni að störfum en hennar beið gríðarlega erfitt verkefni. Í dómnefndinni sátu Reykjavíkurdóttirin Steiney Skúladóttir, Halldór Árnason, verslunarstjóri Dominos á Dalbraut og landsliðskokkurinn Vikt­or Örn Andrés­son.

Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan. Við ráðleggjum fólki að horfa ekki á myndbandið á fastandi maga. Kosningin stendur yfir til 24. febrúar þegar það kemur í ljós hvaða pizza er Óskapizza þjóðarinnar.

Næst ▶️ Áttræða fyrirsætan Ásdís Karlsdóttir er alveg með þetta

Lækaðu Facebook-síðu Nútímans myndbanda og þú missir ekki af neinu!

Auglýsing

læk

Instagram