Stjörnurnar úr Stranger Things svara algengustu spurningum netverja í skemmtilegu myndbandi

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

Þau Millie Bobby Brown, Finn Wolfhard og Noah Schnapp eru öll þekkt fyrir hlutverk sín í Netflix þáttunum Stranger Things. Þau svöruðu algengustu spurningum netverja í skemmtilegu myndbandi frá Wired.

Sjá einnig: Stranger Things stjarna tekur lygapróf Vanity Fair

Aðdáendur þáttanna eru að farast úr spennu þessa dagana en þriðja serían er væntanleg á Netflix á morgun, 4. júlí. Þangað til er svo sannarlega fínt að geta eytt tímanum í að horfa á myndbönd af leikurum þáttanna á netinu.

Sjá einnig: Millie Bobby Brown sýndi sönghæfileika sína hjá Jimmy Fallon

Auglýsing

 

 

Auglýsing

læk

Instagram