Unga fólkið í Bandaríkjunum í erfiðleikum með að segja til um hvað klukkan er – Sjáðu myndbandið

Jimmy Kimmel var forvitinn að vita hvernig ungu fólki í Bandaríkjunum gengi að segja til um hvað klukkan er án þess að líta á símann sinn í nýjasta þætti hans. Fulltrúi hans fór út á götu og spurði ungt fólk hvort það gæti sagt honum hvað klukkan sé án þess að skoða tölvuúr eða síma.

Flestir lentu í töluverðum erfiðleikum en hér að neðan má sjá þetta skemmtilega myndband.

Auglýsing

læk

Instagram