Auglýsing

Stranger Things 2 á Netflix 2017

Netflix staðfesti það formlega í dag að sería tvö af Stranger Things yrði frumsýnd á næsta ári, en þáttaröðin naut mikilla vinsælda í sumar. Samkvæmt heimasíðu Variety verða alls níu þættir framleiddir fyrir seríu tvö og eru það Duffer bræður sem sjá um handritsskrifin (þeir skrifuðu einnig handritið af fyrstu seríunni).Ekki liggur fyrir hvort að önnur sería komi til með að skarta sömu leikurum frá því í ár.

Hér fyrir ofan má sjá myndband sem Netflix gaf út á Yotuube í dag. Í myndbandinu kemur fram að önnur sería komi til með að gerast rúmu ári eftir síðasta þættinum í fyrstu seríu, eða árið 1984.

Nánar: https://variety.com/2016/tv/news/stranger-things-se…

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing