Daði Freyr, Amabadama og Jón Jónsson á Innipúkanum um verslunarmannahelgina

Auglýsing

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram um verslunarmannahelgina í ár eins og fyrri ár. Miðasala hófst í morgun á Tix.is en hátíðin fer að sjálfsögðu fram innandyra, nánar tiltekið í Kvosinni á tónleikastöðunum Húrra og Gauknum.

Búið er að tilkynna fyrstu nöfnin sem koma fram á hátíðinni. Sjáðu listann hér fyrir neðan

Alvia Islandia
Amabadama
aYia
Between Mountains
Cyber
Daði Freyr & Gagnamagnið
Dimma
Elli Grill
FM Belfast
Fufanu
Jón Jónsson
Kiriyama Family
Kontinuum
Marteinn Sindri
Milkywhale
Smjörvi X Hrnnr
Sóley
Sturla Atlas
Twin Twin Situation
Vök

Fleiri listamenn verða tilkynntir á næstu dögum.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram