Emmsjé Gauti sendir frá sér nýtt lag og myndband: „Það vilja allir vera eins og ég”

Auglýsing

Rapparinn Emmsjé Gauti sendi í morgun frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir „Eins og ég” en myndbandið er tekið upp á hringferð Emmsjé Gauta um landið í byrjun júní.

Emmsjé Gauti ferðaðist um landið og spilaði á 13 stöðum á 13 dögum nú í byrjun júní. Í myndbandinu má meðal annars sjá hann í jarðböðunum við Mývatn og á lítilli eyju við Flatey.

Sjá einnig: Sjáðu stemninguna í jarðböðunum við Mývatn á rosalegum tónleikum Emmsjé Gauta

Horfðu á myndbandið hér að neðan

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram