Fólkið á Twitter fór á kostum við að finna titil á uppskriftarbók: „Stórir strákar fá gráðaost“

Auglýsing

Una Hildardóttir, varaþingkona Vinstri grænna, varpaði fram ansi skemmtilegri spurningu á Twitter í vikunni. Una vildi fá að vita hvað notendur Twitter myndu skýra uppskriftabók með hversdagsmatnum sínum. Viðbrögðin stóðu ekki á sér og hafa nú ótal stórskemmtilegar uppástungur komið fram.

Una byrjaði sjálf en hún myndi skýra bókina sína „Matur sem hægt er að borða bara með gaffal eða skeið“.

Svörin stóðu ekki á sér í kjölfarið

Auglýsing

Fleiri stórkostlegar hugmyndir má sjá með því að skoða þráðinn á Twitter hér.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram