Hatarar héldu á Palestínufánanum þegar atkvæði Ísland voru tilkynnt

Hatarar luku keppni í Eurovision í kvöld með 234 stig, það er ljóst að Hatarar vinna ekki keppnina en þeir vöktu svo sannarlega athygli þegar atkvæðin þeirra voru tilkynnt. Meðlimir hópsins héldu á fánum til stuðnings Palestínu þegar myndavélarnar snerust að þeim eftir að atkvæði Íslands úr símakosningunni voru tilkynnt.

Sjá einnig: Segir fólk sýna Hatara frekju og yfirgang: „Þetta er þeirra prójekt og þeir ráða því hversu langt þeir langt þeir ganga“

Hatarar hafa í gegnum keppnina lýst yfir andstöðu sinni við hernám Ísraela í Palestínu en margir voru á því að hópurinn væri þó ekki að gera nóg og biðu eftir bombu. Þarna kom bomban!!

 

Auglýsing

læk

Instagram