Segir Aladín ala á fordómum og vill að mörg ævintýri verði endurskrifuð með „feminískari“ endi

Rithöfundurinn Scarlett Curtis sat fyrir svörum í morgunþættinum Good Morning Britain í vikunni þar sem hún ræddi ævintýri. Í viðtalinu sagði Scarlett meðal annars að Disneypersónuna Aladín al á fordómum. Sjáðu viðtalið hér að neðan.

Scarlet sem er höfundur bókarinnar, Feminists Don’t Wear Pink segir mikilvægt að mörg ævintýri og teiknimyndir verði endurskrifaðar og færðar til nútímans. Hún segir mikilvægt að ævintýri hljóti „feminískari“ endi.

Þá segir Scarlett Disney persónuna Aladín hafa alið á staðalímyndum og fordómum. „Ég tel að Aladín sé svolítill rasisti,“ sagði Scarlett.

Auglýsing

læk

Instagram