Salka Sól og Arnar Freyr giftu sig um helgina: „Fullkominn dagur“

[the_ad_group id="3076"]

Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld gengu í það heilaga við hátíðlegga athöfn í Hvalfirði um helgina. Athöfnin var hin glæsilegasta en gestir voru duglegir að sýna frá þessum yndislega degi á samfélagsmiðlum.

Sjá einnig: Salka Sól hélt hún myndi aldrei verða ólétt: „Ótrúlegur kvíði og vanlíðan sem fylgir því að komast að eigin ófrjósemi“

Salka Sól deildi myndum frá deginum á Instagram í gær sem teknar voru af Eygló Gísladóttur, við myndirnar skrifaði Salka: „Fullkominn dagur.“ Salka Sól og Arnar trúlofuðu sig á Spáni árið 2017

[the_ad_group id="3077"]

 

Auglýsing

læk

Instagram