Tandoori kjúklingaleggir

Auglýsing

Hráefni:

 • 600 grömm kjúklingaleggir
 • 3 tsk rautt chilli duft
 • 3 msk sítrónusafi
 • salt eftir smekk
 • 4 msk jógúrt
 • 2 tsk hvítlauks mauk
 • 1/4 tsk garam masala
 • 1/2 tsk cumin
 • 1/4 tsk turmeric
 • 1 tsk koriander
 • 1/4 tsk svartur pipar
 • 1/4 tsk fennel
 • 1 tsk rauður matarlitur (má sleppa)
 • 2 msk smjör

Aðferð:

1. Hitið ofninn í 180 gráður. Skerið grunnar línur í kjúklinginn með beittum hníf.

2. Marinerið kjúklinginn í 1 1/2 msk sítrónusafa, 1 1/2 tsk chilli dufti og salti. Leyfið þessu að standa í um 15 mín. Á meðan blandið þið öllum öðrum hráefnim saman í skál. Hellið þessu síðan yfir kjúklinginn og nuddið þessu vel á hann.

Auglýsing

3. Bakið kjúklinginn í um 25-30 mín, eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn og farinn að “brenna” örlítið. Gott er að setja grill-stillingu á ofninn síðustu mínúturnar. Berið fram með hrísgrjónum og jógúrtsósu.

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Rocky road bitar með Rolo súkkulaði

Rocky road bitar með Rolo súkkulaði

Bakaður brie með beikoni og döðlum

Bakaður brie með beikoni og döðlum

Franskar makkarónur með lime

Franskar makkarónur með lime

Besta bananabrauðið

Besta bananabrauðið

Instagram