Auglýsing

Hafra-banana pönnukökur sem tekur 10 mínútur að útbúa

Hráefni:

  • 2 bananar
  • 2 dl hafrar
  • 2 egg
  • 2 msk jógúrt
  • 1 tsk lyftiduft
  • vanilludropar eða kanill á hnífsoddi
  • 1 tsk smjör eða kókosolía

Aðferð:

1. Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél eða blandara þangað til þetta er orðið að silkimjúku þunnu deigi.

2. Hitið smjör/olíu á pönnu og hellið nokkrum „lófastórum“ skellum á pönnuna. Þegar það eru farnar að myndast loftbólur er tími á að snúa pönnukökunum við. Berið fram með sýrópi og ferskum ávöxtum.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing