Lýtalæknir á TikTok spurður hvaða lýtaaðgerðir Khloé Kardashian hefði farið í og var ekki lengi að svara – myndband

Kardashian fjölskyldan hefur lengi verið orðuð við umfangsmiklar lýtaaðgerðir en af einhverjum ástæðum er reynt að halda þessu leyndu. Khloe birti mynd á Instagram þar sem hún var gjörsamlega breytt að nær öllu leyti.

Á TikTok er lýtalæknir sem segir hvaða aðgerðir fræga fólkið hefur farið í að hans mati. Í tilfelli Khloe var hann ekki lengi að svara hvaða aðgerðir hún hefði farið í.

 

@dr.bfixinbruh don’t get me started with this one ##KhloeKardashian

♬ original sound – dr.bfixin

Auglýsing

læk

Instagram