Allt sem Conor McGregor sagði á blaðamannafundi UFC 205: „Hver í andskotanum er þetta?“

Írski bardagakappinn Conor McGregor mætir Eddie Alvarez á bardagakvöldi UFC 12. nóvember. Conor er strax byrjaður að rífa kjaft eins og honum einum er lagið og hann lét dæluna ganga á blaðamannafundi í gær.

Sjónvarpsstöðin Fox tók saman allt sem hann sagði á fundinum og það er í einu orði sagt stórkostlegt að fylgjast með því. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram