Hvernig komst Arnar Dan í hrikalegt form fyrir Rocky Horror? Sniðgekk kolvetni og lifði á ungbarnaskvísum

Auglýsing

Þau sem hafa mætt á Rocky Horror í Borgarleikhúsinu hafa eflaust tekið eftir vel mótuðum líkama leikarans Arnars Dan Kristjánssonar. Arnar leikur Rocky sjálfan í sýningunni og neyðist því til að spranga léttklæddur um sviðið, klæddur í glansandi lendaskýlu.

Arnar kom sér í hrikalegt form fyrir sýninguna og Tommi Steindórs, útsendari Nútímans, leit við í Borgarleikhúsinu, rétt áður en sýningin hófst, ræddi við Arnar um formið hrikalega og hitaði upp með honum. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram