„Þá erum við búnir að átta okkur á því að við gætum hugsanlega dáið í þessari bílferð“

Sturla Atlas kemur fram á Sónar Reykjavík á Laugardagskvöld. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór út að borða með hljómsveitinni og fékk að heyra langa sögu sem við skiljum ekki alveg.

Í sögunni koma fyrir skuggalegir menn, bíll með dökkar rúður og ýmislegt annað. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Sjá einnig: Fyrsta lagið með Karó er komið með 80 þúsund spilanir á Spotify

Auglýsing

læk

Instagram