Ráðgátan um Flóna leyst – nýtt myndband frumsýnt eftir smá stund

Ráðgátan um dularfulla myndbútinn frá Flóna sem við veltum hér fyrir okkur á mánudaginn síðasta hefur verið leyst – vissulega var um tíser fyrir tónlistarmyndband að ræða eins og sérfræðingar Ske spáðu fyrir um. Myndbandið dettur inn á YouTube eftir nokkrar mínútur og geta lesendur séð hvað er langt í frumsýningu og svo að lokum horft á myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram