Hjálmar Örn var Ernu Hrund innan handar þessa vikuna

Auglýsing

Blake er mættur, Hunter = Zoolander og Michael heldur áfram að vera algjört uppáhald.

Í Rósinni fær Erna Hrund vikulega góðan gest til sín og fer yfir nýjasta Bachelorette þáttinn, sem sýndur er í Sjónvarpi Símans.

Þáttur 5 af Rósinni er mættur og það var enginn annar en snillingurinn Hjálmar Örn sem var Ernu Hrund innan handar þessa vikuna.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram