Allt vitlaust á Twitter á meðan Söngvakeppnin stóð sem hæst: „Afsakið helvítis jákvæðnina“

Auglýsing

Í kvöld kemur í ljós hver fer fyrir Íslands hönd í Eurovision í Portúgal í maí. Eins og alltaf er allt vitlaust á Twitter á meðan keppnin stendur yfir. Nútíminn tók saman nokkur tíst sem hafa vakið meiri athygli en önnur.

Eins og alltaf er kassamerkið #12stig notað til að halda utan um umræðuna.

Þetta fór greinilega vel af stað

Mottumarsauglýsingin var frumsýnd í kvöld

Og það var nóg af gríni

Auglýsing

Mikið gaman…

…Mikið grín

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram