Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Svandís Svavarsdóttir leggur til að heimilt verði að eyða fóstri til 22. viku

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ætlar að að leggja frumvarp til laga sem heimilar þungunarrof til loka lok 22. viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu....

Konur hætti störfum klukkan 14:55 á miðvikudaginn

Kvennafrídagurinn verður haldinn hátíðlegur í ár, með breyttum áherslum í ljósi #MeToo byltingarinnar. Konur eru hvattar til að leggja niður störf á miðvikudaginn kl....

Brynjar Níelsson segir hrunið notað í pólitískum tilgangi: „Menn vilja halda þessu lifandi“

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í viðtali við Óðinn Jónsson á Morgunvakt Rásar 1 í morgun að upprifjun á hruninu væri gjarnan notuð í...

Bjarni Benediktsson gerði það aftur: Heimilishundurinn Bó í aðalhlutverki á afmælisköku

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, viðraði náðargáfu sína á ný og skreytti köku fyrir Línu, dóttur sína, sem hélt upp á sjö ára afmælið...

Sigríður María lét óábyrga þingmenn heyra það í jómfrúrræðu sinni á Alþingi, sjáðu myndbandið

Sigríður María Egilsdóttir, varaþingkona Viðreisnar, sagði ræðu á Alþingi í dag að þingmenn verði að taka öðruvísi á málunum, ætli þeir að endurreisa traust fólks...

Bannað að djamma í Stjórnarráðinu á tíu ára afmæli hrunsins

Árshátíð Stjórnarráðsins, sem átti að fara fram laugardaginn 6. október næstkomandi, hefur verið fresta þangað til í vor. Ástæðan er sú að á umræddum...

Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur stígur tímabundið til hliðar

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, hefur stigið tímabundið til hliðar á meðan þau mál sem komið hafa upp í tengslum við Orku náttúrunnar verði skoðuð og...

Hátíðarfundurinn á Þingvöllum í sumar kostaði 86.985.415 krónur sem var „nokkuð“ umfram áætlun

Heildarkostnaður við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum 18. júlí í sumar var 86.985.415. Þetta kemur fram á vef Alþingis í dag. Kostnaðurinn var „nokkuð“ umfram áætlun. Hátíðarfundurinn...

Guðni Th. sagði margt hægt að læra af æðruleysi Stefáns Karls

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, minntist leikarans Stefáns Karls Stefánssonar í ræðu sinni við þingsetningu Alþingis í dag. Stefán Karl lést fyrir skömmu eftir...

Kallar ótta Sigmundar ótrúlegt vindhögg: „Hvað næst, ásakanir um að við leggjum okkur hvolpa og kettlinga til munns?“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, þarf ekki að óttast að malbikuð leið meðfram Landssímahúsinu við Austurvöll sé varanleg. Sigmundur viðraði þessar áhyggjur í Fréttablaðinu í...

Kári Stefáns gagnrýnir Líf fyrir að leggjast gegn bólusetningartillögu: „Þetta ruglar mig í ríminu“

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gagnrýnir Líf Magneudóttur í grein í Fréttablaðinu í dag fyrir að leggjast gegn tillögu um að gera bólusetningar skilyrði...

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gengu út af fundi skipulagsráðs: „Þau mæta með ljósmyndarann sjálf”

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkur gengu út af fundi ráðsins í morgun. Í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum er sagt að fulltrúar flokksins í...