Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Magnús Scheving íhugar að fara í pólitík

Magnús Scheving, fyrrverandi íþrótamaður ársins, frumkvöðull og skapari Latabæjar, var gestur hlaðvarpsins Prímatekið og fór um víðan völl. Til dæmis lýsir hann hugleiðingum sínum...

Bernie Sanders reynir aftur við forsetann

Hinn 77 ára gamli Bernie Sanders tilkynnti í dag um framboð sitt til forseta 2020 í forkosningum demókrata. Þetta er í annað skiptið sem Sanders...

Gunnar Bragi snýr aftur á þing í dag

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, mun snúa aftur á þing í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Gunnari Braga sem Fréttablaðið birtir nú...

Ung kona sakar Helga Hjörvar um áreitni á ráðstefnu í Helsinki – Ásakanir sagðar umtalaðar innan Samfylkingarinnar

Ung erlend kona hefur sakað Helga Hjörvar, fyrrverandi þingflokksformann Samfylkingarinnar, um kynferðislega áreitni á ráðstefnu Norðurlandaráðs í Helsinki árið 2012. Það er Stundin sem...

Inga Sæland ætlar að gefa jólabónusinn – Veifaði seðlum í pontu Alþingis

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, veifaði peningabúnti í pontu Alþingis í dag. Um leið skoraði Inga á þingmenn að gefa 181 þúsund króna jólabónus þingmanna til góðgerðarmála. „Ég tók út jólabónusinn minn...

Hannes Hólmsteinn segir að Lilja þurfi að læra á andstreymi

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands, segir í færslu á Facebook í gærkvöldi að Lilja Alfreðsdóttir þurfi að læra að kippa sér ekki...

Sigmundur Davíð kallar eftir aðgerðum gegn fjölmiðlum: „Alvarlegast er þó ef raunin er sú að á Íslandi sé farið að stunda hleranir á einkasamtölum...

Í gærkvöldi fjölluðu Stundin og DV um upptökur þar sem þingmenn Miðflokksins heyrast tala með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn í samtölum sín á milli.  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var...

Bergþór og Karl biðjast afsökunar: „Varð mér þar hressi­lega á í mess­unni hvað munn­söfnuð varð­ar“

Í gærkvöldi fjölluðu Stundin og DV um upptökur þar sem þingmenn Miðflokksins heyrast tala með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn í samtölum sín á milli. Þeir Karl Gauti Hjalta­son,...

Vigdís Hauksdóttir segir þvingunaraðgerðir í gangi vegna Laugavegarins: „Þetta er hreinn valdhroki og mikil ósvífni“

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, mótmælti stöðu Laugavegarins og miðborgarinnar á fundi í borgarstjórn í nótt. Hún segir aðför að svæðinu hafa staðið látlaust síðan...

Dauður hórmangari vann kosningasigur í Nevada

Dennis Hof, repúblikani, vann kosningasigur í fylkisstjórn Nevada örrugglega með því að fá tvisvar sinnum fleiri atkvæði en mótherji sinn, demókratinn Lesia Romanov. Hann...

Alþingi gerir skýrslu um stöðu þjóðkirkjunnar

Beiðni frá fulltrúum fimm flokka á alþingi, um að tengsl þjóðkirkjunnar við ríkisvalds verða skoðuð, var í gær samþykkt á alþingi. Eins og greint var...

70% Austurlendinga vilja ekki bjór í búðir

Í könnun maskínu sem var tekin um mánaðarmótin október-nóvember kemur í ljós aukin stuðningur við að leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum. Íslendingar eru hlynntari...

Varaborgarfulltrúi Miðflokksins birtir launaseðil sinn á Facebook: „Laun allra sem starfa hjá borginni eigi að vera aðgengileg“

Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúi Miðflokksins birti í gær launaseðil sinn frá Reykjavíkurborg. Baldur birti mynd af seðlinum á Facebook ásamt færslu þar sem hann útskýrir gjörninginn. Sjáðu...

Aðskilnaður ríkis og kirkju skoðaður

Fulltrúar fimm flokka á alþingi lögðu inn beiðni um skýrslu í síðustu viku til að: draga saman á einn stað upplýsingar sem eru forsenda þess að unnt...

Sigríður Andersen vill leyfa bingó og happdrætti á helgidögum

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra hefur lagt fram til kynningar frumvarp um breytingar á lögum um helgidagafrið. Ef frumvarpið verður að lögum mun bann við skemmtanahaldi, sýningum,...